logo
Úrtýnsluband

Úrtýnsluband er notað í lifrarverksmiðjum til að snyrta lifur á skilvirkan og nákvæman hátt.

Vanalega eru tvö úrtýnslubönd í hverri verksmiðju. Annað er staðsett fyrir framan hitabað, þar sem sjáanlegir gallar á lifrinni eru fjarlægðir. Hitt er staðsett á eftir þvottatromlu, þar sem það sér um að hreinsa burt himnu ef hún hefur ekki að fullu losnað í hitabaðinu.

Senda fyrirspurn
Share by: