logo
Sporðskeri

Sporðskeri er raf- eða glussadrifinn hnífur, sérstaklega hannaður til að sporðskera grálúðu á skilvirkan og nákvæman hátt.

Hnífnum er komið fyrir inn í skjólborð færibands, helst strax eftir hausara. Með því að staðsetja sporðskurðarhnífinn strax eftir hausara er hægt að auka afköst vinnslunnar og bæta vinnuaðstöðu verulega, þar sem sporðskurður verður mun einfaldari og þægilegri fyrir starfsfólk.

Senda fyrirspurn
Share by: