logo
Snyrtilína - flattur fiskur

DNG býður upp á snyrtilínur fyrir flattan fisk, sem eru hannaðar til að mæta þörfum bæði smærri og stærri vinnslustöðva.

Snyrtilínu DNG fyrir flattan fisk er hægt að fá með innbyggðu þvottakari og ljósaborðum, ef þess er óskað. Þetta tryggir sveigjanleika í vinnslu og hámarkar gæði afurðanna.

Snyrtilínan er hönnuð með áherslu á hámarks afköst, gott aðgengi til þrifa og þægilega vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk, sem stuðlar að bættri vinnuheilsu og aukinni framleiðni.

Senda fyrirspurn
Share by: