logo
Snyrtilína - flök

DNG býður upp á snyrtilínur bæði fyrir landvinnslur og frystiskip, sem tryggja fjölbreyttar lausnir fyrir mismunandi vinnsluaðstæður.

Snyrtilínur DNG fyrir landvinnslur eru sérhannaðar til að henta bæði fyrir hvítfisk og lax. Þær eru hannaðar með áherslu á hámarks afköst, gott aðgengi til þrifa og þægilega vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk, sem stuðlar að bættri vinnuheilsu og aukinni framleiðni.


Senda fyrirspurn
Share by: