4602900
slipp@slipp.is
Snúningsborð DNG er hannað til að taka á móti lifradósum og tryggja rökrétt og skilvirkt flæði í vinnsluferlinu.
Dósunum er skammtað inn á færiband, sem flytur þær á snúningsborðið. Snúningsborðið tryggir að allar dósir snúi í sömu átt þegar þær fara af borðinu og áfram í límmiðaprentun eða pökkun, sem eykur skilvirkni og minnkar möguleika á villum í ferlinu.