4602900
slipp@slipp.is
DNG býður upp á pökkunarvogir sem búa til skammta niður í 0,5 kg. Vogirnar eru sérstaklega hannaðar til að tryggja nákvæma og skilvirka pökkun og henta vel fyrir lausfrystar afurðir eins og fisk, grænmeti eða ávexti.
Allar vogir frá DNG eru tengdar við PROMAS stýrikerfi, sem veitir notendum hámarks stjórn og sveigjanleika í vinnsluferlinu. Með því að nýta PROMAS stýrikerfið er auðvelt að aðlaga stillingar að mismunandi afurðum og þyngdum.