logo
Lestarband

Hringband er frábær lausn fyrir lestarrými í fiskiskipum. Bandið gengur á stórri gjörð sem hangir í lofti lestarinnar og tryggir skilvirkan flutning fisks. Fiskur kemur ofan af vinnsluþilfari og lendir á miðju bandsins, sem hægt er að snúa og lengja til að hámarka nýtingu á öllu rými í lestinni.

Fiskilyfta frá DNG er hentug lausn til að flytja fisk við stýrðar aðstæður niður á hringbandið, sem stuðlar að jafnvægi í vinnslu og lágmarkar fallhæð fisksins.

Senda fyrirspurn
Share by: