logo
Kara staflari

Kara staflari DNG er hannaður til að stafla upp körum sjálfvirkt og með hámarks skilvirkni.

Staflarinn getur staflað bæði fullum og tómum körum og er fáanlegur fyrir helstu gerðir karfa sem notaðar eru í fiskvinnslum í Evrópu.

Hann er oftast hluti af stærra sjálfvirku karakerfi og er venjulega staðsettur eftir karaþvottavél, þar sem hann sér um að stafla upp hreinum, tómum körum á skipulagðan hátt.

Með því að nýta sjálfvirkan búnað eins og kara staflara í fiskvinnslum er hægt að draga verulega úr lyftanotkun og mannaflaþörf, auk þess sem afköst og hagkvæmni vinnslunnar aukast til muna.

Senda fyrirspurn
Share by: