Íshúðun
DNG býður upp á fjölbreyttar og sérsniðnar íshúðunarlausnir sem henta mismunandi þörfum viðskiptavina.
DNG hefur framleitt og selt íshúðunarlausnir eins og:
- Færibönd með einu upp í þrennum böðum (dip).
- Íshúðunarker með færibandi.
- Sprey-íshúðunarkerfi.
Allar íshúðunarlausnir frá DNG eru hannaðar með það að markmiði að tryggja sem jafnasta íshúðun á vörunni, óháð útfærslu.
Kerfin eru útbúin hæðar- og hitanemum til að stýra bæði magni og hitastigi íshúðunarvökvans, sem tryggir áreiðanlegan og stöðugan árangur í vinnslu.