logo
Hrognaskylja

Hrognaskylja DNG er hönnuð til að aðskilja hrognahimnu frá hrognum á skilvirkan hátt, til dæmis frá grásleppu eða þorski.

Hrognasekkjum er matað inn í hrognaskyljuna, sem aðskilur himnuna frá hrognunum sjálfum í samfelldu flæði, sem tryggir jafna og stöðuga vinnslu.

Senda fyrirspurn
Share by: