logo

Development and Competition in Onboard Processing Solutions for Fishing Vessels – Slippurinn DNG Presented Automation Solutions at the Icelandic Fisheries Conference

16. október 2024

Automation Solutions Enhancing Icelandic Fisheries

Ásþór Sigurgeirsson, hönnuður hjá Slippnum DNG, flutti fyrirlestur á Sjávarútvegsráðstefnunni undir heitinu „Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum,“
Innovation Contributions in Icelandic Fisheries
Icelandic fisheries have played a significant role in technological development on a global scale, where companies in the industry have excelled in creating automated and efficient solutions for fish processing, both at sea and on land. Slippurinn DNG has focused extensively on meeting the industry's growing demands for increased efficiency and quality, where the use of automated solutions contributes to better utilization of resources and improved process efficiency. Slippurinn DNG’s solutions are also highly user-friendly, increasing their applicability in diverse situations and significantly simplifying workflows.

With continuous innovation, Iceland has strengthened its position in the global market. Additionally, the adaptation of technological solutions to varying weather conditions and diverse species compositions enables companies to meet specialized needs in different countries.

Fisheries Conference Last Friday
These topics, along with other key focuses in fisheries, were thoroughly discussed at the Fisheries Conference last Friday. Ásþór Sigurgeirsson, a designer at Slippurinn DNG, delivered a lecture titled “Development and Competition in Onboard Processing Solutions for Fishing Vessels,” where he reviewed significant innovations in technology and production. Ásþór also participated in panel discussions, and his lecture received particular attention among conference attendees. Participants expressed interest in Slippurinn DNG's solutions, which have established themselves as leaders in meeting increasing quality demands through cutting-edge automation technology. Slippurinn DNG’s solutions enable maximum performance and utilization in processing workflows, driving even greater success.
28. mars 2025
Stephen Merricks, tæknistjóri hjá Abyss AS í Kristiansund, um borð í Fosnafjord
28. mars 2025
Stephen Merricks, Technical Manager at Abyss AS in Kristiansund.
20. mars 2025
Smíði búnaðarins er á lokametrunum og fljótlega munum við hefjast handa við uppsetningu búnaðarins um borð í skipinu. „Smíðin á vinnslubúnaðinum hefur gengið vel og við stefnum á að skipið verði klárt fyrir páska segir Magnús Blöndal, sviðsstjóri DNG Vinnslubúnaðar hjá Slippnum Akureyri. „Starfsfólk Hraðfrystihússins hafa lagt fram mikið af gagnlegum ábendingum í hönnunarferlinu sem skipta sköpum fyrir lokaútfærsluna." Hildur SH 777, sem var smíðuð í Danmörku árið 2019, er 33,25 metra löng og 9,4 metra breið. Þetta öfluga skip er sérhannað fyrir bæði tog- og dragnótaveiðar og gegnir lykilhlutverki í bolfiskveiðum fyrirtækisins. Örvar Ólafsson, útgerðarstjóri Hraðfrystihúss Hellissands, segir miklar vonir bundnar við nýja vinnsludekkið: „Við búumst við góðri aukningu í afköstum og betri nýtingu aflans. Samstarfið við Slippinn Akureyri hefur gengið afar vel og við hlökkum til að hefja veiðar með nýjum vinnslubúnaði."  Fjárfestingin í nýja vinnsludekkinu samræmist framtíðarsýn Hraðfrystihúss Hellissands um sjálfbæra og hagkvæma vinnslu sjávarafurða, sem hefur einkennt starfsemi fyrirtækisins í meira en sjö áratugi. Slippurinn Akureyri hefur áratuga reynslu í hönnun og framleiðslu vinnslubúnaðar fyrir fiskiskip og leggur áherslu á gæðalausnir sem styðja við umhverfisvæna og arðbæra útgerð.
11. mars 2025
Í desember og janúar var lokið við uppsetningu nýs búnaðar úr vörulínu DNG Vinnslubúnaðar hjá Slippnum Akureyri ehf. hjá tveimur viðskiptavinum, annars vegar í lifrarvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Súðavík og hins vegar í bleikjuvinnslu Samherja fiskeldis í Sandgerði. Óli Björn Ólafsson, verkefnastjóri hjá starfsstöð Slipp­ins Akureyri í Hafnarfirði, segir verkefnin hafa gengið mjög vel og að þau endurspegli það víðfeðma svið í hönnun, framleiðslu og uppsetningu vinnslubúnaðar sem fyrirtækið þjónustar. Sérhæfður búnaður fyrir lifrarvinnslu HG Í Súðavík hefur niðursuða á þorsklifur verið starfrækt um 20 ára skeið en þar áður var rekin rækjuvinnsla í húsinu. Hraðfrystihúsið-Gunnvör starfrækir lifrarniðursuðuna en DNG Vinnslubúnaður annaðist hönnun, framleiðslu og smíði á sérstöku hitabaði, síutromlu, varmaskiptum og hitastýringum en hitastýring er einn af lykilþáttum í lifrarvinnslu sem þessari. „Þetta verkefni er dæmi um sérhæfðan búnað í okkar fjölbreyttu vörulínu. Við tökumst á við margs konar verkefni í smíði búnaðar fyrir vinnslu sjávarfangs, hvort heldur er vinnsla botnfisks, eldisfisks, rækju eða sérhæfðari vinnsla á borð við hrogn og lifur,” segir Óli Björn en uppsetningu búnaðarins í Súðavík lauk nú í janúarmánuði. „Við erum afar stolt af þessu verkefni í Súðavík og þökkum Hraðfrystihúsinu-Gunnvör fyrir það traust sem fyrirtækið sýndi okkur í því.” Ný snyrtilína í bleikjuvinnslu Samherja fiskeldis Önnur sérhæfð vinnsla er bleikjuvinnsla Samherja fiskeldis í Sandgerði en þar var lokið uppsetningu á nýrri snyrtilínu frá DNG Vinnslubúnaði í desembermánuði. Þetta er fjórða snyrtilínan í húsinu en þær fyrri voru framleiddar af Martaki í Grindavík, forvera núverandi starfsstöðvar Slipp­ins Akureyri í Hafnarfirði. Óli Björn segir að markmiðið með þessari línu sé að mæta aukinni framleiðslu í húsinu sem nemur 1000-1200 tonnum á ári en ársframleiðsla hefur verið um 3000 tonn síðustu ár. Sem kunnugt er er bleikjuvinnslan Samherja fiskeldis í Sandgerði ein sú fullkomnasta í heimi en þar eru framleiddar bæði ferskar bleikjuafurðir og laustfrystar vakúmpakkaðar afurðir. „Við erum mjög ánægð með útkomu nýju snyrtilínunnar í Sandgerði. Það er alltaf krefjandi að koma fyrir nýjum búnaði inni í vinnslu og mikilvægt að menn séu hugmyndaríkir að nýta rýmið vel. Bleikjuvinnslan í Sandgerði er hátæknivinnsla sem er með þessum búnaði frá okkur orðin enn betur búin,” segir Óli Björn.
11. mars 2025
In December and January, Slippurinn Akureyri ehf. completed the installation of new equipment from the DNG Processing Equipment product line for two customers—one for liver processing at Hraðfrystihúsið-Gunnvör in Súðavík and the other for Arctic char processing at Samherji Fish Farming in Sandgerði. Óli Björn Ólafsson, project manager at Slippurinn Akureyri's Hafnarfjörður branch, stated that the projects went very well and reflected the company's extensive expertise in the design, production, and installation of processing equipment. Specialized Equipment for Liver Processing at HG Canned cod liver production has been operating in Súðavík for about 20 years, following a previous shrimp processing facility at the same site. Hraðfrystihúsið-Gunnvör runs the liver canning operation, and DNG Processing Equipment designed, manufactured, and installed a specialized heating bath, filter drum, heat exchangers, and temperature control system—one of the key factors in liver processing of this kind. "This project is an example of the specialized equipment in our diverse product line. We take on various projects in processing equipment manufacturing, whether for groundfish, farmed fish, shrimp, or more specialized processing such as roe and liver," said Óli Björn. The installation of the equipment in Súðavík was completed in January. "We are very proud of this project in Súðavík and thank Hraðfrystihúsið-Gunnvör for the trust they placed in us." New Trimming Line for Arctic Char Processing at Samherji Fish Farming Another specialized processing project was the installation of a new trimming line from DNG Processing Equipment at Samherji Fish Farming's Arctic char processing facility in Sandgerði, which was completed in December. This is the fourth trimming line in the facility, with the previous ones manufactured by Martak in Grindavík, the predecessor of Slippurinn Akureyri's current Hafnarfjörður branch. Óli Björn explained that the goal of this new line is to accommodate an increase in production at the facility, reaching 1,000-1,200 tons per year, while annual production has been around 3,000 tons in recent years. As is well known, Samherji Fish Farming's Arctic char processing facility in Sandgerði is one of the most advanced in the world, producing both fresh Arctic char products and individually quick-frozen vacuum-packed products. "We are very pleased with the results of the new trimming line in Sandgerði. Integrating new equipment into an existing processing facility is always a challenge, and it is crucial to use the available space efficiently. The Arctic char processing plant in Sandgerði is a high-tech facility, and with this new equipment, it is now even better equipped," said Óli Björn.
10. mars 2025
Through this partnership, Slippurinn Akureyri and Optimar will work closely to facilitate service and retrofits of vessels. Additionally, they will leverage each other’s expertise to offer a broader range of products and solutions tailored to the seafood industry. – By teaming up, we strengthen our service network and gain direct access to state-of-the-art competence, says Páll Kristjánsson, CEO of Slippurinn Akureyri, and Siggi Olason, CEO of Optimar. Reinforcing their vision and commitment This strategic partnership enables Optimar and Slippurinn Akureyri to provide more comprehensive solutions. It reinforces their vision and commitment to developing and designing high-tech processing equipment and facilitates cross-border production. – Together, we offer a seamless combination of services and products, ensuring that our customers receive the best possible support, says Olason. Slippurinn Akureyri shares this enthusiasm and looks forward to seeing the results of combining expertise and experience to build a stronger, more competitive entity. – Optimar is a recognized innovator in the seafood industry, and we are excited to work even more closely together to solve our customer’s challenges, says Kristjánsson
Fleiri færslur
Share by: