logo
Sæljón

Sæljón er blæðingar- og þvottalausn frá DNG, sem tryggir jafna og viðkvæma meðferð á afla.

Sæljónið er hólfaskipt ker sem inniheldur enga færibandareim, sem minnkar verulega bæði þrifa- og slitfleti. Kerið er innanhússmíðað á hollan hátt, þannig að óhreinindi safnast ekki upp á milli efri og neðri hæðar, eins og þekkist oft í hólfaskiptum færiböndum.

Byggingarlag og staðsetning sjóstúta tryggja að enginn samgangur blóðvatns er á milli inn- og útenda Sæljónsins. Þannig er fiskurinn aðeins umkringdur hreinum sjó við lok blæðingar- og þvottaferilsins.


Senda fyrirspurn
Share by: